Strax búinn! ( enda var ég byrjaður á þessu í gær :P)

#1 Fyrir stuttu síðan bað einhver notandi um ráð til að taka “windows animation” af. Hér er það: Startaðu regedit->HKEY_CURRENT_USER\Control Panel\Desktop\WindowMetrics -> búðu þar til nýjan String[REG_SZ] sem heitir “MinAnimate” með value 0(0= ekkert animation, 1=animation er á)
Eftir restart þá ætti þetta að virka, sérðu mun?

#2 Ertu einn af þeim sem vilja halda desktoppnum hreinum og fínum?
Tilhvers þá að vera með ruslafötu þar?
til að taka hana burtu: regedit-> HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Microsoft\Windows\CurrentVersion\explorer\Desktop\NameSpace , hægra megin skaltu eyða string sem kallast “Recycle Bin”.
Hvað ætli þú þurfir að gera til að fá hana aftur?

#3 ég HATA spam mail. Margir setja asdjg@adg.as sem email addressu þegar þeir vita að þeir myndu fá spam mail. Prufið þess í stað að setja “user@127.0.0.1” , ef þetta virkar þá ættu þeir að spamma sjálfan sig :D

#4 Netscape Messenger pirrandi? Til að taka hann af, opnaðu PREFS.JS (netscape má ekki vera opinn) , Breyttu user_pref(“mailnews.start_page.enabled”, false); að vild.
Til að breyta startsíðunni: user_pref(“mailnews.start_page.url”, "http://www.hugi.is/windows“);

#5 í einhverjum winXP betas var til comments takki í flestum windows forritum, þú tekur hann burt svona: regedit-> HKEY_CURRENT_USER\Control Panel\Desktop -> hægri klikkar á ”LameButtonEnabled“ og breyttur value í 0


#6 Til að restarta BARA windowsinu(þeas ekki allri tölvunni), velur restart og heldur inni shift þegar þú ýtir á ok

#7 Hraðara upstart? C:\msdos.sys -> ”bootdelay=0" ætti að duga.

#8 Stundum breytiru einhverju sem krefst restarts, það er frekar oft óþarfi:
-1. Veldu desktoppin og ýttu á F5(ef það virkar ekki, sjá -2)
-2. CTRL-ALT-DEL, veldu explorer.exe og veldu end task. Veldu NO. Bíddu þartil annar gluggi kemur(ca 15 secs) og veldu end task

#9 Þú getur tengt SCSI hluti án þess að restarta! Tengdu hlutinn og farðu í device manager, ýttu þar á f5 og bíddu í smá stund. (þetta virkar ekki á öllum hlutum)

#10 Það er hægt að nota ónýta geisladiska sem frisbee.
—-
Breyting kl 11:42
í #10, mér hafa borist athugasemdir um að geisladiskar geti skaðast af þessu
——-
********************** Ég tek _ENGA_ ábyrgð á þeim sköðum sem notendur kunna að valda tölvum sínum **********

Endilega koma með comment á þetta…

Stærðfræði…
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.