Því miður þá er rainmeter bara software og ‘Show Desktop’ minimizar ÖLL software fyrir utan Explorer sjálft.
Hvert Config getur haft nokkur skinn í sér. Ég nota eingöngu SystemInfo og Timedate úr Dark_Rainmeter Configinu. Eftir að hafa loadað þeim þá fer ég og geri EDIT SKIN, þá getur maður hreyft það til, strokað út hluti sem maður vill ekkert hafa og jafnvel bætt hlutina eftir mans eigin höfði.
Ráðleg þér að bara prófa fyrst, downloadaðu einhverju CONFIG sem þér líst vel á og settu það í Skins möppuna í Rainmeter möppunni í MyDocuments.
Loadaðu svo þeim hlutum sem þú vilt og prófaðu að gera EDIT SKIN. Þetta er eingögnu notepad, svo gerðu bara eina breytingu, save-aðu og láttu RainMeter reload-a sig. Þá sérðu hvernig það breytist.
- SystemInfo og TimeDate.
Hvert mod hefur nokkra hluta. Með því að