Ég mæli með Opera (eða hreinlega IE 8, það er að fúnkera furðulega vel). Ákvað að setja upp Opera bara uppá gamnið og það bara svínvirkar. Líka bara flottur browser.
Svo er líka til Chrome, en ég hef ekki mikla reynslu af honum.
Bætt við 23. maí 2009 - 22:17 Eða, Opera svínvirkar þangað til að ég byrja að downloada á miklum hraða (100+ kbps hjá mér, mismunandi eftir tenginum). Þá fer ég að fá fötluð look á síður og þannig. IE 8 gerir það samt ekki..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..