Panellinn í iMac skjánum er s-IPS á meðan panelinn í Dellnum er *VA.
IPS panelar skila mun breiðari litasviði, meiri litadýpt, betri “skoðunarhornum”, svartara svertustigi og minni viðbragðstíma en VA panelar.
Og svo er að sjálfsögðu hægt að velja um þráðlausa mús og lyklaborð við kaup á iMakknum, þó að makkamúsin sé algert helvíti.
Hérna er svo ágætis lesning. Hérna er samanburður á tölvunum eftir hin virta Walt Mosberg og svo er ein síða til viðbótar hérna. Já, og Hérna.
Þetta eru allt niðurstöður af fyrstu síðu á google, á leitini “Dell xps one vs. iMac”.