Já, einhverstaðar las ég að það þyrfti 3ghz örgjörva, og helling af vinnsluminni, og gott skjákort til að keyra windows vista almennilega. En þá er ekki verið að tala um “minimum requirements”, heldur bara recommended.
En getur einhver sagt mér, til hvers í ANDSKOTANUM er verið að fórna vinnsluminni til að SNÚA FUCKING GLUGGUM?! Eins og þið sjáið á screenshottinu, þá verður letur o.s.fv. ólesanlegt þegar maður snýr glugganum nógu mikið. “Ó jei, ég er á stýrikerfi sem þarf Mainframe tölvu til að keyra, en það er allt í lagi því ég get snúið fucking gluggunum”.
Verðið að afsaka orðbragðið, en svona heimska pirrar mig bara. Ég er einn af þeim sem keyrir windows xp á classic look fyrir extra performance.