ICS windows xp
Sælir allir.
Ég er að reyna að share-a ADSL tengingu á 2 tölvur en það er ekki allveg að ganga þannig að ég var að spá í hvort einhver ykkar gæti hjálpað mér.
Það sem ég er með
Borðtölva
Alcatel Utanáliggjandi adsl
FS105 Switch
Fartölva
Báðar tölvunnar eru með WinXP pro
Ég er búinn að setja upp LAN sem að virkar allveg á milli tölvuna tveggja en mér hefur ekki enn tekist að samnýta internettenginguna.
Hér eru stillingar á öllum netkortum
Borðtölvan er með tvö netkort:
lan1:
Intel(R) PRO/100 VE Network Connection
Í þetta netkort tengist ADSL módemið. Hér er einnig merkt við ICS
Tengingin notar Client for MS networks, CheckPoint Secu Remote, File and printer sharing for MS networks, QoS packet Schedualer, TCP/IP, NETBEUI.
TCP/IP stillingar fyrir lan1:
ip: 10.0.0.1
subnet mask: 255.255.255.0
lan 2:
IBM Netfinity 10/100 Ethernet Adapter
Úr þessu netkorti fer snúra yfir í switchinn og þaðan fer snúra í fartölvuna.
Tengingin notar Client for MS networks, CheckPoint Secu Remote, File and printer sharing for MS networks, QoS packet Schedualer, TCP/IP, NETBEUI.
TCP/IP stillingar fyrir lan2:
ip:192.168.0.1
subnet mask: 255.255.255.0
Fartölvan er með eitt netkort:
Intel(R) PRO/100 VE Network connection
Í þetta netkort kemur snúra út switchinum eins og minnst var á áðan.
Tengingin notar Client for MS networks, CheckPoint Secu Remote, File and printer sharing for MS networks, QoS packet Schedualer, TCP/IP, NETBEUI.
TCP/IP Stillingar eru eftirfarandi en ég er engan veginn viss um hvernig þær eiga að vera:
ip:192.168.0.2
subnet mask:255.255.255.0
Default Gateway:192.168.0.2
Preferred DNS server: Ég hef ekki hugmynd hvað á að vera hér
Alternate DNS server: Ég hef ekki hugmynd hvað á að vera hér
Ég nota VPN tengingu fyrir Internetið á borðtölvunni, og IP talan á tengingunni er 217.151.166.204
Ég get skoðað og notað shared documents á báðum tölvunum, ég get pingað á milli þeirra og það virkar allt, hins vegar kemst ég ekki á internetiði í fartölvunni.
Ef þið hafið einhverja hugmynd um hvað gæti verið að hjá mér endilega látið mig vita. Ef einhverjar upplýsingar gætu komið að gagni sem ekki er minnst á hér endilega segið mér frá því.
Takk
Mac
<br><br>
<p><a href="http://maggi.hamstur.is“><img src=”http://maggi.hamstur.is/banner.jpg“ border=”0" /></a><p