Mig langar að auglýsa eftir því hvernig maður formaterar win xp pro og svo að maður geti sett upp win 200 pro. Því það er ekki nóg að reyna að gera format c: o.s.frv.
þú þarft að fara inn í biosinn, oftast Del eða F2 um leið og vélin startar og stilla þar í 1st boot device á cdrom. Vista þeirri breytingu og stinga win2000 disknum í. Eða nota setup floppy diskana. 6stk. sem þú færð hér. ftp://hugi:hugi@62.145.134.74/Windows%20bootdiskar/Windows%202000%20Pro%20Bootdisks/
Þá á vélin að starta Windows 2000 setup í uppsetningunni er hægt að eyða öllum gögnum og skipta disknum upp í búta. ATH EYÐA ÖLLUM GÖGNUM !!!
það má líka setja upp win2000 ofan á (hliðina) á xp en það er algert klúður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..