Sælir
Ég er með smá spurningu fyrir ykkur hvort þið kannist við eitt
vandamál og það er svona .
'Eg hef lent í því Bæði í win98 og winXP Home
að Explorerinn nær ekki samband við internetið
en get pingað síður eins og mbl.is og ef ég nota
browser sem heitir internet surfer þá get ég notað
hann til að surfa ég er búinn að tékka á öllum
proxy stillingum og stillingar á netkorti og
er það allt eins og það á að vera nema að ég
næ engu sambandi við net í gegnum explorer ?
En svo get ég alveg lanað og svoleiðis og prufaði
einnig að setja upp Netscape og hann komst einnig á
netið þannig að ég leita til ykkar og vonandi er
einhver þarna sem kanast við svona vandamál og
veit lausnina á því :D
kv Drési ;) <br><br>—————————–
Jonni a.k.a. SykurpúÐi