Hvernig set ég að Office outlook póstforritið sæki alltaf póst þegar ég kveiki á því og tjékki alltaf á nýjum pósti reglulega ef ég er með hann opnan.
Einnig er ég með sérmöppu fyrir partalistann, og flyt alltaf pósta þaðan í þá möppu. Get ég látið hann automatískt fara í partalistamöppuna þegar hann er sóttur í stað þessi að færa hann alltaf handvirkt?
Kærar þakkir!