Svona er málið ég skil ekki af hverju að þegar ég skoða í system information ((winxp)start-all programs-accessories-system tools-system information)þá er physical memory 256 Mb sem er mitt innra minni en available physical memory 40-90Mb. Er tölvan að jafnaði að nota um 200Mb, hef ég þá um 50 Mb til að vinna með t.d. þegar ég starta battlefield 1942 leiknum. Ath ég er með nýja tölvu sem er vel uppsett og búinn að keyra ad-aware forritið(sem hendir spyware, og er snilld), og einnig fara í test sem er á www.pcpitstop.com (sem fer yfir performance á tölvunni og gefur manni hints hvað þarf að lagfæra-einnig snilld).
Tækið er:
intel p4 2.0 512 cache
256 ddr 333Mhz
msi gf4 mx460 (64mb ddr)dual vga og tv-inn og út
o.s.frv.
Spurningin er þarf ég einfaldlega að stækka minnið, eða get ég hækkað available physical memory einhvern veginn. Er þetta kannski bara í lagi???
p.s. afsakið stafsetningavillur
Kveðjur