Ok, mig vantar hjálp frá einhverjum sem kann sitthvað á ZoneAlarm Pro 3.1. Ég er svona að fikra mig áfram í þessu, og mig vantar hjálp varðandi IE. Ef ég fer í ZA\\Program Control\\Programs\\Internet Explorer\\Options og vel “Allow access for ONLY the ports and protocols checked below”, og bæti web servers inni listann þá kemst ég samt ekki á netið. Ég er með firewallinn stilltan þannig að það má hafa samband við DNS, en alltaf þegar ég reyni að fara á netið þá reynir IE alltaf að connecta í gegnum eitthvað UPD port sem byrjar á 1500, t.d. 1570 eða 1544. Af hverju reynir IE að nota þessi port? Þarf ekki bara port 80 að vera opið?

Athugið að þetta gerist bara þegar að ég opna nýjan IE glugga, ekki ef ég ýti á CTRL+N eða vel aðra heimasíðu inní glugga sem er þegar á einhverri síðu.
___________