Ég varð auðvitað foritinn og vildi vita hvað hafði gerst þar sem ég nota hotlistann MJÖG mikið. Ég fór og tékkaði file-inn, hvort hann væri ekki á sínum stað, og mikið rétt, hann var þar. En svo fór ég að skoða file-inn. Opnaði hann í notepad, en þar var ekkert, enginn stafur, ekkert tákn. Þá tékkaði ég stærðina á file-num, en hann var 39 kb, alveg eins og hún var eftir að ég formataði tölvuna. Þá varð ég enn forvitnari og tékkaði file-inn aftur og viti menn, þegar ég renndi músinni gegnum file-inn í notepad varð frekar stórt svæði upplýst (blátt). Sem sagt einhver texti þarna bakvið. Prufaði að copy-a textann og fara með hann í wordpad og gá hvort hann væri ekki réttur á litinn, en hann var svartur og þetta var ekki vandamálið.
Núna varð ég eiginlega alveg uppiskroppa með hugmyndir.
Var með file sem er 39 kb en sýnir engan texta eða tákn, en þegar rúllað er yfir svæðið með músinni ljómast það.
Núna er það spuringin til ykkar, vitið þið um eitthvað sem getur verið að eða hafið þið lent áður í sömu vandræðum og hafið góða lausn ?
p.s. Kvöldið áður en þetta gerðist var ég eitthvað að skoða þennan sama file og opanaði hann í notepad (hann var ekki opnanlegur með neinu forriti áður) en breytti engu.
p.p.s. Hef oft áður breytt samskonar file þannig að hann sé opnanlegur með notepad en ekkert gerst.
plz einhver að hjálpa mér….<br><br>——
Kv. Steini
[.LSD.]Gandalf
<i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i>
//Lester Bangs - Almost Famous
Kv, Steini