Ég hef eilitla spurningu handa ykkur. Þannig er mál með vexti að ég er að fara að fá mér tölvu og mun sú tölva að öllum líkindum vera búin Windows Xp, voðalega fínt það. En svo hafði ég hugsað mér að nettengja tölvuna með netkorti í Adsl módem á annari tölvu sem er fyrir á heimilinu. Nema hvað að sú tölva er með Windows 98. Verður þetta eitthvert vandamál fyrir nettenginuna.

Með fyrirfram þökk um góð svör
<br><br>“Say uncle or I´ll shove your nose in your afterburner”; Sunstreaker við Starscream í Transformers G1, City of Steel