jæja, microsoft ákvað að nota halo 2 promo clippið til að þröngva media player 9 inn á alla. tilfinningin sem ég fæ er að hann sé stappfullur af copyright vörnum og broadcasti öllum media upplýsingum sem hann finnur á vélinni út á internetið til hvers sem vill hlusta.
ég hef þegar lent í því að þegar ég reyni að spila .wma skrár (enkóðaðar með media player 7) þá enda ég á einhverri music licensing síðu á microsoft.com þar sem mér er sagt að ég hafi ekki leyfi til að spila þessar skrár. mig grunar að svona vandamál verði tíð í mp9 þannig að spurningin er:
einhver búnað prófa? einhver búnað lenda í veseni? er mp9 bara meira bloated mp með meiri boðum og bönnum hvað varðar tónlist og myndir?