jæja málið er það að í gær alltí einu fer pirrandi word held dæmið að koma upp og alltaf þegar einhver kemur í priv.mess. í irc þá kemur þessi leiðindakall upp og segir mér hvað sá sem sendi mér þetta skilaboð sagði!! ég er búinn að prófa stillingar og meira að segja ef maður hægri clickar á hann er hægt að velja unload agent .. það gerir ekkert :( ef maður ýtir á hide kemur hann bara upp eftir mínútu eða eitthvað!

hvað ætti maður að gera ?
<br><br><img SRC="http://www.hugi.is/unreal/image.php?picture_id=533">

kv.
Morfin