Málið er það að ég var að fá mér glænýja top-of-the-line fartölvu og vill geta notað ADSL USB módemið sem er alla jafna tengt við fartölvu foreldris míns. En svo felast vandamálin í því að ég veit hvorki hvernig á að mynda lan milli tölvna né veit ég um aðra möguleika á því að deila módeminu og svo vandast allt þar sem að tölvurnar eru á sitthvorri hæðinni.

Öll hjálp er vel þegin.