Ég er í vandræðum með nero 5.5.9.0, þannig er mál með vexti að alltaf þegar ég ætla að skrifa mp3 lög, (ég er búinn að prófa marga mismunandi diska en ekkert dugar) byrjar skrifarinn í 3% þó hann hafi ekkert skrifað, síðan hættir skrifarinn að vinna, og og tölvan líka:( Ekkert gerist og það skiptir engu máli hvor ég skrifa 2 lög eða fullan disk. Ég er með Plextor (rúmlega 1 árs gamall) 8x4x32. Það er ekkert vandamál að skrifa allskonar dót með nero, t.d setup files og mp3(ekki sem audio cd heldur data en þa er ekki hægt að hlusta bara að geima þau). Það koma aldrei upp nein vandamál þar, heldur ekki þegar ég copya diska með clone cd…

veit einhver hvað er að ? <br><br><B> Qu4Ztor </B>

-Those who deny freedom to others, deserve it not for themselves; and, under a just God, can not long retain it. <font size=“1”> <font face=“Arial black”>Abraham Lincoln

<div align=“center”> <a href=“mailto:skunkis@simnet.is”>Mail Me</a> | <a href="http://www.sigginn.tk/“>Sigginn</a> | <a href=”http://kasmir.hugi.is/Xtrimer">Kasmírsíðan</a> </div