ntldr eða nt loader …
kíktu á
http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=fh;EN-US;kbinfo og skrifaðu ntldr is missing í leitina ?
launirnar eru mismunandi eftir því hvaða nt þú notar.
þetta tengist þó aðallega dual boot , og stafar af því að boot skrárnar fyrir nt eru (horfnar) eða á vitlausum stað.
segjum sem svo að þú sért með win98 á einum disk (disksneið). nú kaupir þú annann og vilt setja upp Win xp þar og setur það upp. málið er hins vegar að windows setur upp dual boot á ræsigeirann á win98 disknum þannig að ef hann sá diskur er tekinn burtu fer win xp alls ekki í gang lengur !
það á að vera hægt að komast hjá villumeldingunni með því að copera bootskrárnar yfir á hinn diskinn (sneiðina) og breyta boot.ini í notepad…
persónulega finnst mér best að losna við dual bootið sem windows býður upp á. ég geri það með því að hafa aðeins einn disk í sambandi þegar ég set up stýrikerfi, sting síðan hinum disknum/unum í samband eftir á með tilheyrandi kerfum… fer síðan inn í biosinn og vel á hvaða disk ég vil starta á …
sæmileg lausn en býður ekki upp á mörg stýrikerfi á sama disk…