1. Vera á sama IP range og hinar auk þess að vera með nákvæmlega eins subnet mask, það borgar sig að setja fasta IP tölur á þær, miklu fljótara þannig.
2. Til að komast í Windows NT samhæfða tölvu, þarf sá sem fer í tölvuna að vera með sama username á þeirri tölvu og hann er á tölvunni sem hann er að nota auk þess þurfa Everyone réttindi að vera á og/eða réttindi fyrir notandann hans(mæli samt með því að þú búir til aðra user grúppu og látir hana hafa takmörkuð réttindi á möppurnar sem þú ert að deila).
3. Vera viss um að þú og hinir séu með File and Printer sharing innstallaði í tölvuna og virkt og síðan má bæta við IPX/SPX/NetBIOS protocolinu.
Muna svo að vera með Windows diskinn þegar þú setur inn eitthvað protocol.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——-
<a href="
http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:fragman@internet.is“>Tölvupóstur</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman“>Skilaboð</a> | <a href=”
http://ut.internet.is“>Stöff fyrir Unreal Tournament</a> | <a href=”
http://cs.internet.is">Stöff fyrir Counter-strike</a