Smá problem:
Ég keypti fyrir löngu slappan DVD spilara í BT. (Denver)
Skrifaði slatta af mp3 (128kbit) en tók eftir því að það vantaði
alltaf bláendann í hverju lagi. Spilarinn bara cuttar á það og
byrjar á næsta.
Fattaði svo nýlega, að ef ég rippa CD á 96kbit, þá cuttar hann
ekki á endann á lögunum. Jibbí - BUT það er stór munur á gæðum
128 er miklu betra og ég vil ekki fórna gæðunum.
Á einhver Denver spilara og hefur fundið betri lausn?
Ég hef leitað að einhverju software sem ég gæti notað til að
bæta við 2sec silence aftan við hvern mp3 áður en ég skrifa diskinn. Veit einhver um soleis fríver drasl?