Þannig er málið að ég er að reyna formata tölvuna sem er með win2000 stýrikerfi. ég bjó til bootdisketur af win2000 cd disknum og restartaði svo tölvunni með disketuna í en eftir að ég set 3. disketuna í (af fjórum)fæ ég þessi skilaboð The file atapi.sys is corrupted. Press any key to restart your computer. ég bjó aftur til bootdisketur með forritinu sem er á ftp servernum hér á huga (Microsoft Windows 2000 Pro Bootdisks.zip)en fæ aftur sömu skilaboð.
Veit einhver um leið til þess að laga þetta eða um aðrar leiðir til að formata (eins og með win2000 cd disknum, hef ekki ennþá fundið nógu ítarlegar leiðeiningar hér á huga.)
Takk