<a href="http://www.iamnotageek.com“>I Am Not A Geek</a> er með helvíti sniðuga <a href=”http://www.iamnotageek.com/cgi-bin/reviews.cgi?name=ldr&p=1“>grein</a> um hvernig þú getur bundið ákveðnar IP tölur við hostnafn sem hefur einungis áhrif á þína eigin tölvu, ég ákvað að pósta þessu hér af því allir eru í svo miklum tips hugleiðingum ;)

Hann segir í greininni að hann hafi bara prufað þetta á XP og 2000 en hann er viss um að þetta virki líka í eldri útgáfum en það er aðeins öðruvísi. Á XP og 2000 er skrá sem heitir ”hosts“ geymd undir ”\\windows\\system32\\drivers\\etc“ en ég fann þessa skrá hjá mér (win98) á ”\\windows" möppunni.

Ekki segja mér að fá mér XP<br><br><font color=red><b>AHS</b></font
________________________________