þannig er að ég er búinn að gefast upp á xp og öllu bögginu í því og ég ætla að fá mér win 2000 og er að spá í því hvernig best sé að gera það. Svona myndi ég gera það <||Starta tölvunni upp með win98 bootupdisk gera í format c: og fara svo í D:\\setup.exe||>
Starta tölvunni með Win2k geisladiskinn í Runna setupið þaðan Tæma Windows partition með því að formatta það nema það sé eldra kerfi og hægt að gera upgrade Setja upp nýtt Windows þar<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href="http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:fragman@svavarl.com“>Tölvupóstur</a> | <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman“>Skilaboð</a> | <a href=”http://ut.svavarl.com“>Stöff fyrir Unreal Tournament</a> | <a href=”http://cs.internet.is">Stöff fyrir Counter-strike</a
Ef aðstæður bjóða ekki upp á CD boot er eina leiðin að búa til allar 4 win2k bootup disketturnar. Þær eru á Win2k geisladisknum, ásamt forriti til að búa þær til. Þú getur keyrt forritið af Win98 bootup disk.
Bootaðu semsagt upp af Win98 boot disk, farðu á D: drifið í möppuna “bootdisks” eða álíka, svo keyriru “makeboot.exe” eða eitthvað svipað.
Mjög einfalt en leiðinlegt… floppy er svooooo hægt…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..