Er hægt shara adsl tengingu á milli 2 tölva sem eru báðar með Win98. Það er adsl kort í annari tölvunni og þær eru tengdar saman á neti. Er þetta hægt án þess að hafa router??