Jæja, ég komst yfir Beta útgáfu af XP SP1 og ætlaði að prófa hann.
Ég komst ekki langt þar sem það stoppaði á villu sem þið getið séð fyrir neðan.

http://www.mwr.is/~emil/sp1-error.jpg

Svo virðist sem Microsoft séu búnir að loka fyrir að fólk geti sett inn updates/SP1 á vélar með ólöglegri útgáfu af Windows XP en spurning hvað það helst lengi. :)
Ætli maður hendi ekki þessari evalution útgáfu og kaupi sér licence bara.
Nánar hægt að lesa um þetta hér fyrir neðan.

http://www.cdfreaks.com/news2.php3?ID=4133