Keypti mér Toshiba Satellite L755-1j2 fartölvu úr Tölvutek fyrir einhverjum dögum síðan.
Ég hafði hugsað mér að nota tölvuna í hljóðupptökur og þess háttar og langar að setja upp "strípaða" windows XP 32bita útgáfu sem ég notaði á gömlu tölvuni minni. Vandamálið er að ég finn enga XP drivera sem ég get notað (finn bara Windows 7, 32- og 64bita drivera)
Hérna er umrædd tölva..
http://www.tolvutek.is/vara/toshiba-satellite-l755-1j2-fartolva 

Einhver sem kann á svoleiðis??