Ég gerði það klúður að þegar ég fór að taka upp diska sem ég var með hafði eg þá á .wma formati. Þetta format sem er komið frá microsoft er varið svo bara ég get notað fileinn. En núna ætla ég að fara að formata diskinn minn og skifta um stýrikerfi og re því skít hræddur um að geta ekki notað tónlistarfileana. Veit einhver um forrit til að breyta .wma í .mp3 eða taka læsinguna af.
Með fyrirfram þökkum
Jón St.