Hey, hefur einhver lent í því að maður kemst ekki inní windows xp, þegar maður er að logga sig inn þá loggast það bara sjálfkrafa strax út aftur!! Þetta er fáránlegt, það virkar heldur ekki að fara í safe mode eða eitthvað annnað, því það gerist bara aftur. Þetta hefur gerst hjá mér einu sinni áður í annari tölvu, í henni voru tveir userar og það var hægt að komast inn með því að fara í safe mode og velja hinn userinn, en í þessari tölvu er bara einn user svo ég get ekki gert neitt!!
By the way, ég er líka með windows 98 SE inná, þess vegna get ég skrifað þessi skilaboð!