Góðan dag eða hvaða tíma dags eða nætur sem þið lesið þetta:)
Ég er með ráðgátu til ykkar þarna úti sem mér langar gjarnan að fá svar við eða advice.
Here goes:Ég er með Acorp 7KT266AL móðurborð með AMD 1600 xp örgjörva,512 í innra minni og er með Riva tnt2 ultra skjákort.
Málinu er hagað svo:Ég keyri upp á win xp disknum og gengur það fínt,svo þegar windowsið ætlar að klára setuppið og er að boota sér upp þá kemur blár skjár dauðans(core dump)með skilaboðunum ‘unmountable bootdrive’
Ég fór á heimasíðu Acorp og uppdataði biosinn en samt heldur blár skjár dauðans að elta mig.
Ég ákvað að halda mér við win 2000 og er það að myljast í vélinni núna mjög vel:)
En mér langar að vita hvað veldur þessu og ekki gekk að hringja í fyrirtækið sem ég keypti móðurborðið og örgjörvann fyrir nokkrum vikum,þar á bæ var gaurinn undrandi og hafði ekki heyrt um þetta áður.have you? -Marcinko
“Rules are meant to be bent,not broken”
-Richard Marcinko