Að taka virtual memory af á meðan þú defragar er eitt það fáránlegasta sem ég hef heyrt. Vinsamlega gefðu einhver rök fyrir þessu fraggi.
Eitt það mikilvægasta við að defraga er einmitt að defraga swap fælinn. Þá er að sjálfsögðu best að vera með hann í einni stærð.
Mæli með Diskeeper defrag forritinu. Það lang besta fyrir defrag. Bíður meðal annars upp á “boot time defrag” sem er pjúra snilld. Og muna að defraga helst annan hvern dag.
http://www.executivesoftware.com/execsoft.aspÞú getur downloadað demo þarna sem virkar held ég í 30 daga. Svo er held ég hægt að setja það svo bara upp aftur á 30 daga fresti ;) Annars er þetta forrit hræódýrt.
Með minnið er lítið mál. Ætti að duga í flestum tilfellum að vita bara hvaða örgjörvi er í vélinni, og ekki skemmir að vita hvaða móðurborð er í vélinni til að vera 100%. Með því að nota líkindareikning er lang líklegast að það sé bara venjulegt SDRAM í vélinni, PC66, PC100 eða PC133, nema vélin sé þeimmun eldri eða þá glæný. vm = einföld skammstöfun á vinnsluminni. Lesa og hugsa fraggi ;)
BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla.
Afgangnum eyddi ég í vitleysu.”
- George Best