ég var að defragmenta tölvuna mína (win98) og tók þá eftir “vissum fælum” sem ekki mátti færa til á hd. ég var að spá hvaða fælar þetta væru? sjálfur held ég að þetta séu windows fælar bara af því að þetta er windows. en pælingin er samt sú, er einhvern veginn að færa þessa fæla í einn hnapp svo þeir taki ekki óþarfa pláss?

ps. veit einhver hvernig maður finnur út hvernig vinnsluminni móðurborðið tekur við og hvernig vm maður er með?

Ode