Veit eitthver um góð forrit til að shera internet tengingu milli tveggja talva (í gegnum LAN). Önnur talvan sem ég er með er með adsl (win 98se) og ég ætla að samnýta tenginguna með hinni (win xp).
Veit eitthver um gott forrit eins og t.d. Wingate eða þarf ég ekki forrit og get bara gert þetta í winowsinu sjálfu????
Annars kann ég ekki nógu vel á þetta.
P.s. hvar get ég gert firewallin í xp óvirkan?