Ég er að vandræðast með það hvernig ég get gefið venjulegum userum aðgang að skrifaranum. Ég er með Windows 2000 Pro og Nero 5.5.8.0. Þegar einhver sem hefur bara user réttindi loggar sig inn á vélina þá leyfir neroinn honum ekki að nota skrifaran og segir honum að hann verði að biðja administratorinn um að gefa sér réttindi til nota.
Kannast einhver við þetta.. eða það sem meira máli skiptir; veit einhver hvernig maður fer að.