þannig var nú það að ég var að leika mér eitthvað með bróður mínum, hann var á lappanum mínum(xp pro) á meðan ég var að heimils tölvunni(2000). allavegna þá var hann alltaf að leika sér að því að loga sig inná msn messenger í gegnum lappann svo ég ég aftengdist á heimilist tölvunni. síðan datt mér það snjallræði í hug að taka af sharingið á internetinu svo að hann gæti ekki loggað sig inná msn messenger. netiði hættir að virka á lappanum og ég held áfram að leika mér í hinni tölvunni. Seinna meir læt ég sharingið aftur á en allt er farið í drasl, báðar tölvunar voru komnar með nýjar ip addressur og allt í drasli, ég næ að tengja tölvurnar saman þar að segja tengst harðadisknum á hinni vélinni en ég næ ekki að shara netinu yfir á lappann. og þegar ég fer í properties og sharing þá sé ég fyrir neðan shared acces: “Local network operation may be momentarily didrupted”. allavegna netið virkar ekki og ég þarf hjálp ykkar til að laga það.
tölvurnar eru tengdar saman með cross wire kappli.
þráðlaust usb móthald.
ég notaði leiðbeiningarnar hans fragman til að setja netið upp til að byrja með. sjá: http://www.hugi.is/windows/bigboxes.php?box_id=31375&action=cp_grein&cp_grein_id=453