[Autoexec.bat] (Ekki config.sys!)
mode con codepage prepare=((861) C:\\WINDOWS\\COMMAND\\ega2.cpi)
mode con codepage select=861
keyb is,,C:\\WINDOWS\\COMMAND\\keybrd2.sys
Fann þetta á <a href="
http://www.volny.cz/otakarmraz/swPomoc/autocnfg.html“>þessari</a> síðu og setti inn upplýsingar eftir minni, held að það virki en það skemmir amsk. ekki neitt :) Mar er löngu hættur að nota þessi ”úreldu“ stýrikerfi mar ;)
Er annars að fara að setja saman Linux/Dos+Win311 dualboot dollu einhvern daginn :)
Athugið:
Það er ekki nóg að breyta bara númerinu á stafasettinu heldur verður þú líka að breyta um ”stafakerfisskrá“, þeas ”ega.cpi“ skránni. Stafasettið 861 er í skrá sem heitir ”ega2.cpi“. Hún ætti að vera á Windows geisladisknum ef hún er ekki í Command möppunni. Hins vegar er 850 stafasettið í ”ega.cpi" skránni. 850 er líka fyrir íslenska stafi en 861 hefur samt reynst mér betur.
Vona að þetta hjálpi :)