Ég er í ógeðslegum vanda með eina vél sem ég er að reyna að redda. Þetta er compaq presario drusla, ég upgradeaði hana í win2000 og allt virtist ganga vel. Þangað til að ég ætlaði að tengjast netinu.
Hún finnur módemið og ég get query á það og allt saman. En vandamálið er að þegar ég ætla að búa til tengingu þá er eins og að það sé ekkert módem í henni.
Vonandi skilduð þið þetta, vonandi getur einhver hjálpað mér með þetta.