Hjálp! Hibernation Tab
Var að kaupa mér Razer Abyssus mús og málið er að hun virkar aldrei eftir startup fyrr en eftir kannski klukkutíma en núna vil hún bara ekki virka. Er búinn að fara og skoða Razer help og allt það fann leið til þess að laga þetta en til þess að geta lagað þetta þarf ég að fara i “Hibernation Tab” og unchecka “Enable hibernate support” en það er ekkert “Hibernation Tab” Hjálp?