oky semsagth að alltaf þegar ég reini að install-a leikjum sem ég hef download-að, að þá kemur upp þetta error message (hef ekki enn prufað að install-a leik af keiftum cd svo ég veit ekki hvort þetta komi líka upp þá eða hvort þetta eigi bara við um download-aða leiki)


“install.exe - Illegal system DLL Relocation”

“The system DLL user was relocated in memory. The application will not run properly. The relocation occurred because the DLL c:/WINDOWS/system32/SHELL32.dll occupied an address range reserved for Windows system DLLs. The vendor supplying the DLL should be contacted for a new DLL.”


Allavega var að spá hvort að einhver geti sagth mér hvernig ég geti lagað þetta, ég er búnað reina google,yahoo,youtube og allar aðrar síður sem maður fer vanalega á til að finna lausn á svona vandamálum en það sem ég hef komist að er að það virðist vera sem svo að það séu margar mismunandi ástæður fyrir þessari villu og margar mismunandi aðferðir við að laga hana eftir því hvaða ástæða sé fyrir þessari villu,
og í flestum tilfellum að þá virðist fólk vera að fá þessa villu í kringum explorer-inn.
Ég hef allavega ekki enn fundið neinn sem hefur sagth fá þessa villu við að install-a tölvuleik.

talvan er rúmlega 6-8 ára gömul ég er með stolin windows xp pro (vegna þess að ég lenti í því að þurfa að endur uppsetja hann svo oft upp á tímabili og ja einhvernveginn þá tíndi ég löglegu útgáfuni minni svo ég neiddist eiginlega til þess að notast við stolið)

en allavega þá eru allar ábendingar og öll hjálp mjög vel þegin, ég er orðinn leiður á því að geta ekki install-að leikjum á tölvuna mína.