Tölvan crashaði alltaf þegar ég opnaði leiki (titurlega litla leiki downloadaða af netinu). Hún crashaði þanni gað það var ennþá kveikt á tölvunni en það koma bara upp no signal á skjáinn. ég lenti í þessu með alla leiki sem ég prufaði. ég ákvað að update-a driverinn fyrir skjákortið. Þá minnkaði resolutionið. Og alltaf þegar ég laga screen resolutionið crashar tölvan á sama hátt og áður. ég er búinn að prufa að update-a alla drivera og skanna eftir vírusum. einhverjar hugmyndir?
Bætt við 4. apríl 2011 - 18:16
Vandamál leyst