Á blaðsíðu 28 í blaðinu Newsweek sem kom út þann 4 Febrúar síðastliðinn kemur fram að nýlega setti hann á stofn sjóð þar sem hann lagði fram “$24 billion” eða 24 milljarða dollara. Miðað við það að dollarinn kosti 100kr væri þetta 2400 milljarðar króna. Þessir peningar fer í hjálparstörf meðal annars í Afríku. Konan hans Melinda French Gates og pabbi hans, William H. Gates Sr., voru þau sem áttu hugmyndina minnir mig (las þetta fyrir svoldið löngu síðan). Þess má geta að samanlagt gefa hinir 55.000 sjóðirnir “$23.3 billion” á ári. Semsagt, Bill Gates var að gefa meira í hjálparstörf en allir aðrir í heiminum samanlagt.
Ég er ALLS ekki Microsoft áhangandi.