Málið er það að ég með gamla tölvu í höndunum sem vill ekki gera það sem ég vill að hún geri.
Þetta er gömul vél (síðan 98-99) 500mhz p3 compaq. Þetta er æðisleg tölva og ekki reyna að segja mér annað. :)
En þessi æðislega tölva sem ég tala um er með gömlum brennara sem ég fæ ekki til að virka.
Þetta byrjaði allt þegar ég neyddist til að formata vélina og setja í hana Xp vegna þess að ég er með tölvuna í skólanum og þar er nauðsynlegt að vera með Xp ef að þú vilt tengjast skólanetinu.
Ég er búinn að reyna að finna drivera fyrir þetta allt saman og uppfæra Nero burner en ekkert virkar.
Ok smá Specs
Win Xp Pro
Nero burner (Ný uppfærður)
LG CD-RW ced 8042-b
það virðist eins og Nero vilji ekki samþykja þennan brennara og þá datt mér í hug að setja annað forrit inn sem ég gæti brennt með en þá vildi Xp ekki samþykja það og ég var í sömu sporum. En ég setti inn í staðinn fyrir nero Easy Cd creator.
Jæja sýnið hvað nú þið getið og þið megið endilega finna út úr þessu fyrir mig ef þið getið.<br><br>If it aint broken, dont fix it
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.