Vantar hjálp
Ég á compaq presario 5000 tölvu og er því með System Restore sem skiptir harða disknum mínum í tvennt (C og D). Ég ætlaði reyna að backupa allt á C drifinu og til þess þurfti tölvan að stækka plássið á D drifinu, en síðan kemur alltaf eitthvað error svo ég næ ekki að backupa, svo núna er D drifið búið að taka helling af plássi á harða disknum en er ekkert að nota það, og ég má helst ekki setja neitt annað á D drifið útaf þessum System Restore dóti. Er einhver sem kann að færa pláss yfir af D drifinu yfir á C drifið ????