Jamm… góðan daginn.
Ég er í vandræðum með dagsetninguna mína í Win2000. Þ.e. að ég er með windows 2000 professional og er með server á tölvunni.
Ég er að vinna mikið með asp (Active Server Pages) síður og þegar ég þarf að kalla fram dagsetningu þá kemur hún default frá serverinum í þessu formi: MM/DD/YYYY. En eins og við vitum þá þurfum við að hafa dagsetninguna í DD/MM/YYYY.
OK ég kann alveg að forrita þetta þannig að rétta formið birtist en ég þarf að fá þetta lagað.
kv. Sibbi