Ég man ekki lykilorðið á Windows admin accountinum mínum og hef eytt alltof mörgum klukkutímum í að leita að því og horfa á myndbönd á Youtube til þess að reyna að bjarga þessu.
Meðal annars gerði ég Ophcracker boot disk, hann virkaði ekki, ég fékk upp:
“No partition containing hashes found”
Ég þarf solid lausn. Finna lykilorðið eða eyða því, án þess að það sem er inná þessum accounti tapist.
Þetta er Windows Vista.
Hjálp, ég er að því komin að tapa glórunni yfir þessu.