Er með mega vandamál hérna, búinn að gera dauðaleit á google en ekkert hefur virkað. þegar ég kveiki á tölvunni minni (toshiba satellite pro p100 32bit, Vista home premium, service pack 1) þá er skjárinn kolsvartur, ekkert splash logo, ekkert. eftir smástund kemur svo desktopið eins og eðlilega, þannig að ég efast um að þetta sé skjárinn. þetta er virkilega óþægilegt því ég get ekki komist inn í BIOS til að re-installa vista, hvað gæti maður gert í þessu?