málið er það að tölvann fann dockið, en það kom að “the device is unable to start” eða álíka. Þá reyndi ég að fara í roll back driver, þá kom melding um að enginn driver væri til staðar, sem ég hélt að væri hugsanlega rót vandans.
ég þarf dockið þar sem það er ekkert diskadrif á tölvunni og ég þarf að formatta hana (enda örugglega á því að ghosta diskinn eða eitthvað)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..