Vesen með shuttle!
já sælir ég er hérna með shuttle tölvu ( http://www.trustedreviews.com/pcs/news/2007/07/30/Glamorous-Shuttle-XPC-Revealed/p1 ) og lenti í smá veseni í fyrradag. Ég var að tengja harðandisk sem virkaði sidan ekki þannig ég lét aftur gamla í og ætlaði að kveikja á tölvunni, en þgar ég ítti á ‘kveikja á takkann’ þá slær tölvan bara strax út. Þannig ég prufaði nýjan aflgjafa,skjákort,vinnsluminni,harðandisk en alltaf skéði það sama. Síðan prufaði ég að tengja ekki hérna atx 12v pin ( http://images.gruntville.com/images/how-to/psu_sleeve/%2830%29%204pin%20ATX%2012Vlead.jpg ) súruna sem kemur úr aflgjafanum í móðurborðið þá kviknar á tölvunni en það kemur enginn mynd á skjáinn. Einhver sem gæti hugsanlega vitað hvað er að henni :] ?