Já mig grunar að þetta sé móðurborðið þar sem vinnsluminna vesenið lagaðist og var gott í viku og svo kom þetta vesen uppur þurru. Er buinn samt að prófa að færa vinnsluminniskubbinn til og það breytir engu. Allt er vel tengt í tölvunni og gott hljóð úr harðadisknum (efast um að það sé e-ð að honum)
En mig minnir að first hafi komið þessi gluggi en er ekki 100% á því. Er bara með einn acc í tölvunni og ekkert pw. EN allvena þegar eg kveikji nuna a tölvnni þá kemur svona blár skjár nema bara i stað welcome stendur microsoft xp og talvan er stopp þar.
http://gallery.techarena.in/data/519/medium/Windows-XP-welcome-screen.gifBætt við 24. febrúar 2010 - 17:17 En hvað er best fyrir mig að gera þar sem ég er ekki 100% viss um það að þetta sé móðurborðið þó það sé kannski lílegast. Þarf ég að fara með tölvuna í skoðun? semsagt svo einhver tölvugæji geti sagt mer nákvæmlega hvað er að. En kostar það ekki sitt?