Ég vil líka benda á að hökt og lagg er ekki það sama. Hökt orsakast af vélbúnaði eða hugbúnaði, lagg er vegna lélegs netsambands.
Ef tölvan þín laggar, talaðu við ISPinn þinn ekki okkur. Ef hún höktir hins vegar, komdu þá með upplýsingarnar sem freki bað um hérna að ofan og við getum kannski aðstoðað eitthvað.
Peace through love, understanding and superior firepower.