Það sem ég er að reyna gera er að láta aðra PC tölvu með windows xp, fara á netið í gegnum aðra tölvu sem er með Windows 7. Er með ljósleiðarabox og tengdi því úr boxinu yfir í switch. Tengdi svo báðar tölvurnar í switchinn.
W7 tölvan er komin með netið í gang og allt og nú vantar mig bara að vita hvernig ég á að láta XP vélina tengjast henni þannig að hún komist á netið í gegnum hana.
Er búinn að vera vesenast í þessu núna í nokkra klukkutíma, búinn að googla og leita mér að einhverjum nytsamlegum tutorials en so far hefur ekkert gengið.
Einhver sem hefur reynt þetta hjá sér?
- Envy
____________