Langaði að forvitnast, ég slökkti á tölvunni minni fyrir stuttu síðan og hún lá bara í 2-3 vikur.
Nú var ég að kveikja á henni og núna er uppsettur einhver ToggleEN toolbar. Ég er búinn að googla þetta og sumar síður bjóða bara upp á download, aðrar segja þetta vera trojan og keylogger vírus eitthvað.
Langaði að forvitnast, þar sem að ég hef ekki enn komist að því hvað þetta er og hvernig ég á að fjarlægja þetta. Hef engan áhuga á að hafa þetta í tölvunni minni, það gengur ekki að Add/Remove programs uninstalla þessu.
Kveðja Dagur (Windows 7)